Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2010 | 11:34
Mestu umhverfissóðarnir.
![]() |
Mest losun á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.10.2010 | 09:53
Undanskot en engin Lögregla.
![]() |
Skrifstofa Alþingis endurskoði verklag við innkaup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2010 | 23:26
Hvar voru hinir sveitarstjóradólgarnir ?
Þarna var bara mættur einn sveitarstjóradólgur en þó eru það sveitarfélögin sem bera ábyrgð á framfærsluskyldu skv. lögum. Ekkert sveitarfélag virðist fara eftir þeim lögum.
Í Reykjavík fer aðeins á annan milljarð á ári í Félagsþjónustuna. Félagsbústaðir í Reykjavík okra á viðskiptavinum sínum sem oftast eru bláfátækt fólk. Sjötíu og fimm starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa meira en eina og hálfa milljón í mánaðarlaun og er ég þó viss um að nær allir eru klíkuráðnir og enginn þeirra fengi vinnu á því kaupi á almennum vinnumarkaði. Bara þar mætti taka um hundrað milljónir á mánuði og færa til þeirra sem sveitarfélagið ber raunverulega fjárhagsábyrgð á. Það þarf ekki að reka framkvæmdastjórana en vel má lækka kaup þeirra um að minnsta kosti eina milljón á mánuði og selja bílana undan þeim. Þeir yrðu samt vel settir á huggulegum vinnustað en áfram sem hingað til algjörlega ábyrgðarlausir.
Velferð sveitarfélagana virðist öll fara í framkvæmdastjóra þeirra og borgar og bæjarfulltrúa.
![]() |
Fjörugar umræður í Salnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2010 | 12:35
Íslendingar vilja í burtu.
![]() |
Flugið heillar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.10.2010 | 22:59
Sukkararnir verðlaunaðir.
Ábyrgðarlausustu fjárglæframennirnir í opinbera geiranum eru án efa sveitarstjóradólgarnir. Fyrrum sveitarstjóradólgar á Alþingi ( orðnir þingmenn eftir framgang í starfi ) sömdu lög til að tryggja framgang bruðlsins. Það eru lög um jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Þar er ekkert gegnsæi og mesti bruðlarinn fær mesta fjárframlagið.
Skattborgararnir verða að sameinast um að kjósa burt sveitarfélögin. Það er engin þörf fyrir þau á tuttugustu og fyrstu öldinni. Við það kæmi meira fé í vasa almennings en engin yrði var við neitt nema að fækka myndi um heilan millilið og heilt faktúrufölsunarfélag hverfa. Þau eru svona eins og Sambandið gamla sem bara hvarf og enginn varð var við neitt.
![]() |
Milljarður í aukaframlag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2010 | 21:41
Græðgin einkavinavædd.
Lánasjóðurinn er ein af þessum ríkisstofnunum sem vinnur eins og forhertur banki. Þó að hugsunin sé upphaflega að tryggja fólki lán til náms þannig að jafnrétti sé tryggt. Hinsvegar eru reglur hans þannig að ef að tekjurnar eru háar þá sendir hann sjálfvirkt greiðsluseðla um tekjutengda afborgunarhlutann. Ef að tekjurnar eru lágar ÞÁ EIGA MENN RÉTT Á UNDANÞÁGU FRÁ FASTRI AFBORGUN en ÞURFA AÐ SÆKJA UM ÞAÐ. Réttindi sjóðsins eru tryggð sjálfkrafa en réttindi skuldara gerast ekki sjálfkrafa. Sama gildir um þá sem stunda nám en þeir eiga rétt að að lán þeirra séu ekki innheimt á meðan. Þeir þurfa hinsvegar að sækja um það og innan tiltekins tímafrests. Geri þeir það ekki þá eru lánin send í innheimtu til manns sem einu sinni var tengasonur menntamálaráðherra og varð sem slíkur formaður stjórnar LÍN. Í því hlutverki tryggði hann sér að innheimta lán í vanskilum fyrir sjóðinn.
Þannig tryggði hann sér veglegan heimanmund til lögmannsstofu sinnar við opnun á henni. Er sjálfur efins um að opinberu fyrirtæki sé heimilt að innheimta lánin með slíkum hætti en LÍN og lögmaðurinn pæla ekkert í því. Þá virðist mér að ekkert sé því til fyrirstöðu að LÍN sjálft annist þessa innheimtu enda aðallega um að ræða útkeyrslu á tölvubréfum. Menntamálanefnd þarf auðvitað að breyta rekstri og lögum um LÍN þannig að hann verði aftur rekinn sem sjóður í almannaþágu en ekki svipa til styrktar lögfræðingum sem einu sinni áttu tengdaföður sem var menntamálaráðherra.
Það er raunar umhugsunarefni að ekkert eftirlit skuli vera með því hvort opinberir sjóðir og stofnanir fari að lögum. Engin lögregla virðist geta stöðvað opinberar stofnanir sem brjóta lög.
![]() |
Gat ekki samið við LÍN |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2010 | 13:17
Á strippstað ?
![]() |
Platini hrósar íslensku strákunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2010 | 17:06
Einmitt eins og að moka skurð.
Þarna lýsir enn einn efnahagsráðunautur ríkisstjórnarinnar því yfir að embættismennirnir séu að tala
sig niður á lausnir. Þessi nýji hefur örugglega verið ráðin án auglýsingar fyrir klíkuskap og er alls ekki kosinn til að tala sig saman við aðra ókosna í '' sérfræðingahópnum'' um lausnir. Sérfræðingahópurinn er greinilega ekkert að reikna heldur bara hugleiða en er það ekki fúsk að vera með Hagfræðing að hugleiða ?
Verkefnið er einmitt eins og að moka skurð en það hefur greinilega vitlaust fólk verið sett í verkið. Fólk sem kann ekki að moka þennan skurð.
![]() |
Ekki eins og að moka skurð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.10.2010 | 00:32
Í góðum félagsskap.
![]() |
Bót vill bætt samfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2010 | 19:29
Vitlaust fólk.
![]() |
Erfið stund fyrir marga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar