Hvar voru hinir sveitarstjóradólgarnir ?

Þarna var bara mættur einn sveitarstjóradólgur en þó eru það sveitarfélögin sem bera ábyrgð á framfærsluskyldu skv. lögum. Ekkert sveitarfélag virðist fara eftir þeim lögum.

Í Reykjavík  fer aðeins á annan milljarð á ári í Félagsþjónustuna. Félagsbústaðir í Reykjavík okra á viðskiptavinum sínum sem oftast eru bláfátækt fólk. Sjötíu og fimm starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa meira en eina og hálfa milljón í mánaðarlaun og er ég þó viss um að nær allir eru klíkuráðnir og enginn þeirra fengi vinnu á því kaupi á almennum vinnumarkaði. Bara þar mætti taka um hundrað milljónir á mánuði og færa til þeirra sem sveitarfélagið  ber raunverulega fjárhagsábyrgð á. Það þarf ekki að reka framkvæmdastjórana en vel má lækka kaup þeirra um að minnsta kosti eina milljón á mánuði og selja bílana undan þeim. Þeir yrðu samt vel settir á huggulegum vinnustað en áfram sem hingað til algjörlega ábyrgðarlausir.

Velferð sveitarfélagana virðist öll fara í framkvæmdastjóra þeirra og borgar og bæjarfulltrúa.


mbl.is Fjörugar umræður í Salnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Frábært innlegg hjá Þér og eins og þú segir þá er löngu tímabært að laun þessara manna verði endurskoðuð! Fullt af frambærilegu fólki sem tæki störf þeirra á 50% af launum þeirra og tæku um leið ábyrgð gjörða sinna.

Sigurður Haraldsson, 27.10.2010 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 917

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband