Enn nýr Borgarstjóri þar sem þörf er á húsverði

Stór-Grindavík verður að vera eins og hin 77 sveitarfélögin með borgarstjórn á launum og borgarstjóra

með ein og hálf mánaðarlaun Forsætisráðherra. Bara Borgarstjórinn kostar hvern bæjarbúa meira en

þúsund kall á mánuði og þá á eftir að borga hinum stjórunum öllum.

Er ekki ráð að leggja þessi sveitarfélög niður og sameinast um skólamálin í einhvers konar skólasamlagi ?? Sleppa þessum óþarfa millilið sem stjórnsýsla sveitarfélaganna er. 


mbl.is Nýr meirihluti líklega í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fráfarandi bæjarstjóri afsalaði sér biðlaunum.

Guðmundur (IP-tala skráð) 6.12.2009 kl. 21:05

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Það er a.m.k. ærlegt því annars hefði kostnaður á hvern bæjabúa orðið 2000 kr á

mánuði en hann hefur reyndar verið það hálft kjörtímabilið. 

Einar Guðjónsson, 6.12.2009 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband