Árna Pál og Yngva Örn í efstu sætin

Í stað þess að breyta lögum um sveitarfélög til niðurlagningar þá á áfram að halda í þennan dýra spillta millilið sem sveitarfélögin eru. Þarna á bara að vera stjórn húsfélags og búið, skóla og tryggingasamlag og lestrarfélag eins og í öllum öðrum s.k. sveitarfélögum. Það myndi spara þjóðfélaginu stórfé. Ef svo fer sem fram horfir og þarna á áfram að vera dýr og óþörf yfirstjórn þá finnst mér rétt af Samfylkingunni að tefla fram Árna Páli félagsmálaráðherra og aðstoðarráðherra hans

Yngva Erni. Þeir hljóta að geta safnað kúlulánum á þetta sveitarfélag líka. 


mbl.is Undir eigin nafni á Nesinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þessi Yngvi Örn aðstoðarráðherra Árna? Þetta hefur farið fram hjá mér.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 21:39

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Kunningjaráðningin er kölluð ´´ ráðgjafi´´ eða aðstoðarmaður a.m.k. í fjölmiðlum.

Einar Guðjónsson, 24.11.2009 kl. 22:15

3 identicon

en þettaer ekki rétt frétt

ef fyrirsögnin væri #  Samspillingin Undir eigin nafni" þá væri fréttin rétt

kv

firverandi kjósandi Sampillingarinnar

Magnus (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 22:28

4 identicon

Aðstoðarráðherra er sérstaklega skilgreind staða.

Alveg einstaklega hallærislegt, gæti jafnvel haldið að þú værir íhaldsmaður. þú verður að fyrirgefa þessa ósvífnu athugasemd frá mér. 

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 22:33

5 identicon

Er nú orðið hallærislegt að benda á hið augljósa?

Freyr (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:19

6 identicon

Freyr er ekki nú sérlega augljós.

Kannski er ég eitthvað tregur, en ég skil ekki kommentið!!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:37

7 identicon

Aðstoðarráðherra er sérstaklega skilgreind staða.

Alveg einstaklega hallærislegt, gæti jafnvel haldið að þú værir íhaldsmaður. þú verður að fyrirgefa þessa ósvífnu athugasemd frá mér. 

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:39

8 identicon

Allt vill Samspillingin gera öfugt.

Hingað til hefur fólk fyrst brennt brýr í sveitum, svo til lands.

Samspillingin ætlar að gera þetta öfugt. 

Rústa fyrst landinu og svo sveitunum. 

Þá fyrst hafa allir það jafn slæmt.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 23:40

9 identicon

Ef menn lenda í vandræðum með umræðuefnið, hleypa þeir umræðunni út um allar grundir!!

Þetta lærði ég snemma í sveitinni!!

Svavar bjarnason (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 899

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband