Hinir vammlausu Skilanefndarmenn.

Fréttin segir frá Kúlulánapari þeim Hönnu Dóru og Finni. Finnur fékk afskrifað hressilega kúlulán frá ICEBANK. í kjölfarið  fór hann í gegnum hreinsunareld og varð klín. Í verðlaun gerði Jónas Jónsson hann að Skilanefndarmanni en Skilanefndarmaður er sá sem getur skammtað sér pening úr ríkissjóði án þess að nokkur hafi neitt um það að segja. Nú fara þau sem hinir vammlausu Skilanefndarmenn á stað og vilja rukka lán  Samsonar til fulls, líka þann sem ekki er borgunarmaður. Á okkur hin virkar þetta eins og fjölskyldumál. Svo er ekkert víst að þeir séu í persónulegum ábyrgðum þegar upp er staðið, ekki frekar en Finnur Sveinbjörnsson.


mbl.is Milljarðalán Björgólfsfeðga í innheimtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Einkar hugguleg fjölskylda!

Björn Birgisson, 17.8.2009 kl. 19:34

2 identicon

Spurt er. Hver er heildarupphæð kúlulánanna sem Kaupþing afskrifar?

Halldór (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 21:19

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Held reyndar að mál bankanna sé mál fyrir Mannréttindanefnd bankanna. Það er engin sýnileiki og allt þetta á eftir að vekja spurningar. Er t.d. verið að hjálpa stjórnarsinnum meira en stjórnarandstæðingum ??

Einar Guðjónsson, 17.8.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband