6.8.2009 | 22:58
Skúrir ´´að svo stöddu´´.
Finnst í bili allt í lagi að fólk sé ekki sammála en það nær einhverri niðurstöðu.Kannski er munurinn sá að í flórflokkunum er þetta innbyggða óhreinlyndi sem er ekki að sjá þarna.Borgarahreyfingin lætur ekki berja sig til hlýðni og þykist vera sammála fyrir sjónvarpsfréttirnar.Það rætist úr, þjóðin hefur ekki efni á öðru.
Enginn þingmaður mætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sundurlyndið felst helst í að Þráinn er ósáttur við þremenningana og virðist ekki ræða við þau, sbr. að skrifa kúkaskilaboð á bloggsíðu Birgittu í stað þess að segja henni næst þegar hann hitti hana að hann væri ósáttur. Hann hefur ekkert gert sem takandi er eftir nema dæma samstarfsmenn sína - af hverju er hann í þessum flokki? Það er allt í lagi að gagnrýna en hann hefur ekki gagnrýnt neitt annað en þau!!!????? Svo eiga þau að segja af sér. Þór og Birgitta eru búin að vera á útopnu að útlista hvað fer fram og hvað þau eru að gera og af hverju, halda bæði úti bloggsíðum þar sem hægt er að fylgjast með og skammast eða lofa. Þau hafa unnið fyrir setu sinni þarna. Ég er stolt yfir að hafa kosið Þór á þing :-)
Kveðja
eva sól (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 23:23
Sammála, hann var að vísu ekki í mínu kjördæmi en atkvæðin nýttust samt
Einar Guðjónsson, 7.8.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.