Aðeins fulltrúar handrukkaranna í stjórninni

Þá þurfa okurlánararnir sjálfir að fara að reka fyrirtækið sem þeir hafa mergsogið með vaxtakjörum sínum.Aðeins fulltrúar ´´bankanna´´ nýrra og dauðra náðu kjöri í stjórnina og engin situr þar lengur fyrir hluthafana sem eftir eru.Þá sem keyptu bréf í félaginu t.d. í því sem kallað var ´´skipulögð´´kauphöll. Að vísu var félagið sett á markað af FL Group en þá þegar átti það lítið nema hina frægu viðskiptavild. Bankarnir geta ekki rekið fyrirtækið á þeim vaxtakjörum sem þeir bjóða sjálfir og því verður lánastaflanum breytt í hlutafé.Þessi kosning sýnir um leið að fulltrúar ríkisvaldsins kunna áfram ekkert nema að berja á borgurunum.
mbl.is Sigurður Helgason náði kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt segir þú Einar það er hlálegt að Íslandsbanki skuli nú hafa tekið félagið yfir eftir að hafa sem Glitnir ( sami banki en önnur kennitala ) sannfært starfsfólk og fja´rfesta um að kaupa hluti í félaginu á genginu 27 sem svo kemur í ljós að félagið icelandair hefur aldrei getað staðið undir. Bankinn hefur því narrað starfsfólk og fja´rfesta til að leggja fram eigið fé á móti lánum frá bankanum en hirðir svo allt af þessum sömu aðilum núna þegar bankinn tekur félagið til að fara aftur að leika sama leik og setja það á markað að nýju. Hvað skildi bankinn rukka félagið mikið fyrir að setja það á markað öðru sinni ? Eigum við að skjóta á svona 500 m.kr ? Verður einhver svo vitlaus að trúa bankanum núna, vonandi þó ekki lífeyrissjóðurinn minn ? Sá eini sem græddi með bankanum á því þegar Icelandair fór á markað árið 2006 var FL Group sem svo nokkrum vikum síðar hafði notað gróðann til að kaupa Glitni, sama banka og setti félagið á markað fyrir FL Group.

Heiða (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 19:21

2 identicon

Tharf ekki Sigurdur Helgason ad gera upp vid fortidina?

Hann thadi litlar 160 milljonir i starfslokasamning fyrir ad halda kjafti, sannkallada blodpeninga, sem almenningur i rauninni ber kostnadinn af.

Fleiri drullusokkar gerdu thad einnig m.a. Ragnhildur Geirsdottir, 360 milljonir,  kvinna Geirs Haarde sat i stjorn FL Group etc.  Thessi ruslaralydur tharf ad gera upp vid fortidina!

halli (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband