Gott hjá þeim að standa mannréttindavaktina

Það er þakkarvert framtak hjá hinsegin stúdentum að standa vörð um mannréttindi á Íslandi og vekja

þannig athygli Utanríkisráðherra Íslands á að mannréttindabrot í Lettlandi er líka mannréttindabrot á Íslendingum.Af því að mannréttindi eru sam mannleg og ef brotið er á hinsegin fólki í Lettlandi og utanríkisráðherra Íslands mótmælir því ekki þá er hann líka að brjóta mannréttindi á Íslandi og Íslendingum.Vonandi að Össur noti síðasta loftið í sínum vindbelg til að mótmæla þessu broti við Usackas. 


mbl.is Hinsegin stúdentar skora á Össur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Jónsson

Þó Össur veki ekki athygli á málinu brýtur hann ekki mannréttindi. Hann einfaldlega bregst skyldu okkar sem lýðræðisþjóðar þar sem mannréttindi allra þegna landsins eru virt jafnt.

Össur er mikill mannréttindasinni og ég trúi vart öðru en hann veki athygli á málinu og fordæmi þessa forkastanlegu stefnu Litháa.

Kjartan Jónsson, 25.7.2009 kl. 00:05

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Ef hann mótmælir ekki þá er hann að Kóa og brýtur því líka mannréttindi með lettneska þinginu. Það er alltof lítið gert úr þætti kóara í réttarbrotum.

Einar Guðjónsson, 25.7.2009 kl. 00:46

3 Smámynd: Kjartan Jónsson

Við skulum sjá hvort hann veki ekki athygli á málinu áður en við drögum ályktanir.

Kjartan Jónsson, 25.7.2009 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 905

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband