Gjaldþrotabanki eignast banka sem eru ekki til

Hvernig má það vera að gjaldþrota bankar geti fært innlán sín inn í nýja banka.svo kemur nýji bankinn og segir að sá gamli skuldi sér meira fyrir innlánin ?? Og ætlast til að fá það greitt. Þessi s.k. neyðarlög

um að bjarga innlánseigendum eru á skjön við allar reglur fyrr og síðar. Á eftir fylgja svo málaferli út og suður.Spurning hvort að almenningi leyfist ekki það sama á grundvelli jafnræðisreglu en bankarnir geta valið um hverjum þeir skulda.Ef þeir vilja ekki borga þá heitir það gamla félagið. Ef þeir þurfa að rukka þá heitir rukkarinn Nýja félagið ?? 


mbl.is Gamla Kaupþing skuldaði Nýja Kaupþingi fjármuni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég ætti kannski að sækja um nýja kennitölu og færa eignir yfir á þá nýju en skilja skuldirnar eftir á þeirri gömlu. (Alveg eins og Jakob "FS37" og Flosi pabbi hans, útgerðarmenn í Bolungarvík.) Eftir kennitöluskiptin mun ég svo líklega þurfa að gera eins og Landsbankinn/NBI, þ.e. að breyta nafni mínu í "Nýji Guðmundur Ásgeirsson" eða NGÁ, til að borðast misskilning og fegra ímynd mína...

Guðmundur Ásgeirsson, 19.7.2009 kl. 13:09

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Eða tilkynna Hagstofunni fyrst um nafnabreytingu í Hagstofunni og þá færðu nýja kt. þangað inn fara allar skuldirnar. Síðan skiptirðu aftur um nafn og verður á ný Guðmundur Ásgeirsson og þar ertu skuldlaus. Annars sýnir dæmið um Jakob og Flosa að Landsbankinn  fer í manngreinarálit.

Einar Guðjónsson, 19.7.2009 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 901

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband