Svo að bullið gangi áfram

Að sjálfsögðu er þetta copy paste ríkisstjórn og kemur nú til móts við orku og umhverfissóðana í landinu með því að tryggja þeim ríkisábyrgð. Þarf ríkisábyrgð fyrir eitthvað annað en lán ? er ekki ríkisábyrgð á kaupinu hvort eð er.

Ríkisábyrgð til handa þessum tveimur fyrirtækjum hefur einmitt stuðlað að ábyrgðarlausum framkvæmdum þeirra. OR sem undir forystu R lista kom sér undan stjórnsýslu og upplýsingalögum til þess að geta frekar einmitt sér að því að okra á borgurunum hefur verið í fararbroddi í umhverfissóðaskap í rekstri sýnum.Þá er reksturinn þannig að þrátt fyrir okur og frían aðgang að auðlindum þá skilar hann í raun litlu því þar situr á fleti fyrir mikil spilling.Spilling kostar í innkaupum og mannaráðningum. Landsvirkjun liggur í óarðbærum framkvæmdum og áhættusömum allt fyrir þá staðreynd að ríkisábyrgð er á lánunum. Án hennar fengi fyrirtækið hvergi lánað og  illi þá ekki þeim kostnaðarfreka umhverfisskaða sem fyrirtækið sérhæfir sig í. Aðeins á Íslandi og í Kína má finna slíka

umhverfissóða í orkugeiranum.

Að mínu viti er réttast að veita þessum fyrirtækjum enga ríkisábyrgð því þá yrðu þessi fyrirtæki kannski að alvöru orkufyrirtækjum. 


mbl.is Lögum um Landvirkjun og OR breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég held ekki að þetta snúist um að halda bullinu áfram heldur öfugt. Með því að fá óháðan aðila til að meta hvað greiða eigi fyrir ríkisábyrgðina á að vera tryggt að ríkið sé ekki að greiða niður vextina. Þannig ætti að vera hægt að hindra óskynsamlegar fjárfestingar.

Þorsteinn Siglaugsson, 8.7.2009 kl. 14:24

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta lítur kannski þannig út en svo verður gjaldið gefið eftir með kreditreikningi og sennilega verður búið til dótturfélag um útgáfu á kreditreikningunum með fjórtán forstjóra og

15 ráðgefandi Hjörleifa.

Einar Guðjónsson, 8.7.2009 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband