19.5.2009 | 19:41
Gylfi fógeti og Bankastjórnin saman í þjóðnýtingunni.
Stalín er hér eftir viðamikla svikamyllu nokkurra starfsmanna bankanna. Bankastjórn VG og Samfylkingar tekur svo yfir bankana og áfram með alltof marga háttsetta stjórnendur áfram í bönkunum. Svo er svindlinu haldið upp á fyrirtækin og þau síðan tekin yfir af Gylfa fógeta og handrukkaragenginu. Næst koma svo heimilin en stutt er í að þau verði tekin yfir enda fjarar undan öllu. Minnir þetta ekki óþyrmilega á Moskvuréttarhöldin ?? Menn eiga að líta í eigin barm segir handrukkarinn í fjármálaráðuneytinu. Svo eiga menn að játa. Ef þeir játa ekki þá bíður þeirra ekkert annað en gúlagið.
Skiptar skoðanir um eignaumsýslufélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð Oddsson sagði um Íslendinga (aðallega þó kjósendur Sjálfstæðisflokksins) að pólitíska minni þeirra væri ekki nema þrír mánuðir í hæsta lagi.
Stundum held ég það sé rétt hjá honum.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 20:10
Örugglega alveg rétt eftir þessu að dæma.Við skulum sjá hvað gerist í haust.
Einar Guðjónsson, 19.5.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.