Áfram í afneitun

Það er ósanngjarnt að líkja hruninu í haust saman við eldgosið á Heimaey. Það er ósanngjarnt hvernig sem á það er litið.Kerfishrunið í haust var algjörlega í boði stjórnmálastéttarinnar ( sem hafði verið keypt ) og aðaleigenda og yfirmanna einkabankanna. Gosið í Heimaey var í boði náttúrunnar. Hvernig

tekist var á við gosið í Heimaey var til fyrirmyndar.Þar brást stjórnmálastéttin ekki við með siðrofi eins og nú enda voru þá allir boðnir og búnir til að leggja hönd á plóginn. Steingrímur  ætlar bara áfram að

vera í bullandi afneitun. 


mbl.is Hrunið eins og Eyjagosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Steingrímur hefur snúið við blaðinu og hælir nú Seðlabankanum.

Það  sem manni dettur í hug í augnablikinu er; Guð blessi Ísland.

Magnús Sigurðsson, 14.5.2009 kl. 10:02

2 identicon

Eftir vestmannaeyjagosid sagdi einn plebbi:  VESTMANNAEYJAR MUNU RÍSA!!

Já..thad er nú thad...thá og nú.  Thessa menn kaus thjódin aftur og aftur...Halldór Ásgrímsson og David Oddsson.  Thessa menn kaus thjódin.  Fullordid fólk valdi thessa menn til stjórnunar.  Íslendingar kusu thessa menn.  Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson....fólkid kunni ad meta thessa menn.   Íslenska fólkid.  Fólkid í landinu vildi endilega ad einmitt Halldór Ásgrímsson og David Oddsson sjórnudu sem mestu.  Thetta voru mennirnir sem thjódin treysti best...Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson.  Íslenska thjódin valdi....en valdi hún rétt?

Menn voru HRESSIR og kusu Halldór Ásgrímsson og Davíd Oddsson.  En eru menn svo hressir núna?

Thetta REDDAST!   Eda reddast thetta kannski ekki?

Gamall HIPPI (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 10:17

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Alþingi Íslendinga réði við verkefnið sem Vestmannaeyjagosið var.Nú er því ekki þannig farið.Þetta var auðvitað svindl sem kostaði bankana lífið og ríkisstjórnin ætlar að standa með svindlurunum.

Einar Guðjónsson, 14.5.2009 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband