Svartir opnir skókassar og káfandi guðsmenn.

Framkvæmd þessarar kosningar var ekki til eftirbreytni. Kjörkassarnir voru svartir skókassar og ekki innsiglaðir en ekki er að sjá að lengur sé að finna ákvæði í lögum um kjörkassa nema um kassa við utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Í Langburtistan hefðu kosningarnar verið úrskurðaðar ógildar. Kjörstjórnir og Landskjörstjórn höfðu enga þekkingu á því hvernig skipuleggja átti kosningar þar sem talið er rafrænt. Nú streyma reikningar frá meðlimur Landskjörstjórnar í  Dómsmálaráðuneytið og ríkið verður að greiða þeim fyrir fúskið.

Í þokkabót hafa káfandi guðsmenn stolið allri umræðu í landinu síðastliðna mánuði.


mbl.is Talningu lýkur ekki í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gíslason

Þetta var ekki leynileg kosning.  Það var kosið fyrir opnum tjöldum og ekki mátti brjóta kjörseðilinn saman.  Strax á kjörstað missti ég allt álit og virðingu fyrir framkvæmd þessara kostninga og ekki hefur það aukist síðan þá.

Ólafur Gíslason, 29.11.2010 kl. 23:40

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Það endar sjálfsagt með því að kosningarnar verða kærðar.

Einar Guðjónsson, 30.11.2010 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband