Aldrei nein þörf.

Þetta var alltaf bull og aldrei nein þörf. Var svona framkvæmd fyrir einhverja sem hafði verið lofað að komast á beit í Ríkis og Borgarsjóði. Þetta hefði orðið samskonar framkvæmd eins og þegar hafskipahafnir voru reistar í hverjum firði. Samt var alltaf ljóst að bíllinn myndi drepa þær og fiskurinn var farinn og því var engin umferð um þær.

Innanlandsflugið er deyjandi og það verður ekki flogið á nema 3  til 5 staði frá Reykjavík á næstu árum. Fyrir það flug þarf aðeins eina og hálfa braut og lítið biðskýli. Vel má hugsa sér að endurbyggja braggann.


mbl.is Samgöngumiðstöðin rís ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þú ert vitgrannur

Einar Bragi Bragason., 10.11.2010 kl. 23:38

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Hvað er tapið mikið á Seyðisfjarðarhöfn á ári ? af hverju er ekki flogið lengur á Höfn og Fagurhólsmýri ? og Bakkafjörð ?

Rif, Stykkishólm ?. Batnandi vegir og of dýrt að fljúga. Það tekur aðeins um 15 mínútur að bíða eftir farangri í Reykjavík og fjöldi farþega sem fara í gegnum stöðina á dag er um 1000 og því er enginn grundvöllur eða þörf til að hafa neitt nema lítið biðskýli eins og þegar er fyrir hendi. Innan 3 ja ára verður bara flogið á 3 staði innanlands í áætlunarflugi.

Eina von Reykjavíkurflugvallar væri að reyna að bjóða lággjaldafélögum að fljúga þaðan og til Evrópu á minni þotum. Gefa þannig útlendum ferðamönnum kost á að koma ódýrar til Íslands og auka þannig ferðamannastraum til Reykjavíkur og hugsanlega kæmi það landsbyggðinni eitthvað til góða líka.

Einar Guðjónsson, 11.11.2010 kl. 00:03

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þú Reykjavíkur rotta....hvað með sjúkraflug ofl það þarf að efla Rvíkur flugvöll og strax

Einar Bragi Bragason., 11.11.2010 kl. 00:16

4 Smámynd: Einar Guðjónsson

Hefur sjúkraflug verið eitthvað vandamál ? eða vildu auka sjúkraflug ? láta vélarnar bara fljúga tómar svo hægt sé að efla Reykjavíkurflugvöll ? Það er bara ekki næg eftirspurn til að gera eitthvað með þennan flugvöll. Miklu betra að nota peningana ekki í bull heldur í verðug verkefni. Efla t.d. tónlistarkennslu og bæta kjör atvinnulausra.

Einar Guðjónsson, 11.11.2010 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband