26.10.2010 | 12:35
Íslendingar vilja í burtu.
Auðvitað voru það mistök að nema land á Íslandi. Ekki gengur neitt né rekur hjá okkur og sál íbúanna vill í burtu. Borgarfulltrúana dreymir um að Reykjavík verði '' eins og Kaupmannahöfn'' eða ''eins og New York ''. Meira en þúsund ungmenni á öllum aldri vilja gerast flugliðar hjá Iceland Express en fái fólk starfið þá situr það ekki fast í þrælakistunni hér.
Flugið heillar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvernig færðu það út að fólk sitji ekki fast í "þrælakistunni" hér ef fólk fær starf sem flugfreyja/flugþjónn? þessi störf snúast um að fljúga fram og til baka og það er nánast hvergi stoppað lengur en klukkustund í einu og í þá klukkustund er hangið um borð í flugvélinni...svo er haldið af stað til þrælaeyjunnar íslands aftur haha ;)
Íris (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 14:01
Var kannski ekki nógu skýr en draumurinn um starfið er líka draumur um að komast burt. Því eins og þú segir réttilega þá er þetta bara hörkupúl og ekki vel launað heldur. Yfir starfinu er samt þessi glansmynd.
Einar Guðjónsson, 27.10.2010 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.