Stefna Björnebandíttana á útleið ?

Ísland hefur tímabundið ákveðið að fara að alþjóðalögum og virða mannréttindi. Auðvitað ekki af sjálfsdáðum heldur fyrir kraft frá Noregi og bréf frá Mannréttindadómstólnum. Það er gleðilegt ef Ísland ætlar nú í fyrsta sinn að fara að lögum í þessum málaflokki.Kannski verður nafn Ráðuneytisins ekki lengur brandari eins og verið hefur.
mbl.is Ekki lengur sendir til Grikklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, já.  Bara að taka á móti öllum hælisleitendum, hvort sem þeir hafa pappíra í lagi eða ekki.  Þetta eru oft menn sem hafa framið glæp í sínu heimalandi og eru á flótta undan réttvísinni.  Þá taka þeir það til ráðs að eyðileggja sína pappíra þ.e. passaskilríki og fl.  Svo gleypa norðurlöndin við þessum aumingjum sem geta verið margfaldir morðingjar og þaðan af verra.  Íslandi er ekki viðbjargandi.

Jóhanna Þórkatla (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 12:47

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þú ert að tala um mögulegan hóp fámennra manna nema þú teljir að heilu þjóðríkin séu andsetin glæpamönnum og morðingjum ?

Einar Guðjónsson, 14.10.2010 kl. 12:59

3 identicon

Nei ég er ekki að tala um heilu þjóðríkin. Ég vissi ekki að heilu þjóðríkin hefðu sótt um landvistarleyfi, ef svo er þá er bara að þakka fyrir og taka á móti þeim sem koma vilja .Ef það er mér og mínum að meinalausu.  Ekki ef það verða eins og í Svíþjóð 100% aukning á nauðgunum og 100% aukning á glæpum innbrotum og morðum o.s.frv.Ég segi enn og aftur Íslandi er ekki viðbjargandi.

Johanna þórkatla (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband