Allir aftur á hausinn í haust

Þeir fara sennilega allir aftur á hausinn í haust enda takmörk fyrir því hvað heimilin hafa til ráðstöfunar til að styrkja bankana. Vextir eru tuttugu sinnum hærri hér en í Evrópu sem þýðir auðvitað að leiga á peningum er langdýrust hér í veröldinni nema ef vera skyldi í Langtíburtistan.Landbúnaðurinn hér kemst ekki með hælana þar sem bankarnir eru með tærnar í  beinum og óbeinum ríkisstyrk.

Að vísu styrkja heimilin hér margt, þau styrkja flutningsokrið, símaokrið, raforkuokrið, skattaokrið en bráðum fer að verða komið nóg.


mbl.is Óvíst með eiginfjárhlutfall fjármálastofnana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Jónsson

Þegar frystingin á verðtryggðu húsnæðislánunum fer af í haust,þá verður uppreisn og fólk hættir að borga,þá kemur í ljós hversu há prósenta af fólki sem hættir eða labbar með lyklana af húsnæðinu í bankann til að kerfið hrynji aftur,fyrr verður ekkert gert fyrir fólkið.

Friðrik Jónsson, 21.6.2010 kl. 22:44

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Einar og Friðrik þetta hef ég sagt fyrir löngu að seinna hrunið mundi koma það var ljóst og með hverum deginum er það ljósara!

Sigurður Haraldsson, 22.6.2010 kl. 10:45

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Bankahrun #2 er í uppsiglingu. Af nákvæmlega sömu ástæðum og hið fyrra: glæpastarfsemi og fullkominni afneitun fjármálastéttarinnar á raunveruleikanum.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.6.2010 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 911

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband