Ranghugmyndir

Mörður vill bjarga starfsfólki bankanna út úr vandanum og redda málinu. Tryggja þeim áfram réttinn til að okra á peningaleigu. Sú ranghugmynd er í þessu hjá honum að hann reiknar með ( og telur sjálfsagt ) að Ríkissjóður styrki bankana þannig að þeir njóti áfram ríflegra niðurgreiðslna frá hinu opinbera. Er nokkur þörf á því ? verða þeir ekki bara að fara að reka sig af einhverju viti ? standa bara við samninga ? átti ekki að vera þarna fólk sem hafði vit á bankastarfsemi ? Er þetta nokkuð mál Ríkisvaldsins ? fyrst að ekki er hægt að hjálpa heimilunum á þá að hjálpa  bönkunum aftur og nýbúið ?

Á ekki bara að afnema verðtrygginguna ? Hvernig á dauð efnahagsstarfsemi að geta borgað tuttugu sinnum hærri leigu á peningum en líflegt efnahagslíf Evrópu ? Af hverju á að bjóða krónueigendum leigugjald sem býðst hvergi í veröldinni nema hér ?


mbl.is Vill verðtryggingu á lánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 876

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband