Færsluflokkur: Bloggar
24.8.2010 | 23:40
Víst hækkað s.l. tvö ár hjá OR
Rafmagnið hefur einmitt hækkað í Reykjavík á s.l. tveimur árum um 30 %. Landsvirkjun hefur opinberað verð til stóriðju en ekki OR. Sóley nefnir að að vísu ábyrgð sína á orkuveitusukkinu og segir '' við'' og vísar til stjórnmálaklíkunnar sem keyrt hefur Reykjavíkurborg á hausinn. Sóley nefnir réttilega að taka verði pólitískar ákvarðanir um OR en hún nefnir ekki hvernig taka verði pólitískar ákvarðanir um framtíð Reykjavíkurhrepps en auðvitað verður að leggja niður sveitarfélögin enda algjör óþarfi í smáríki að reka sveitarfélög.
Það er heiðarlegt af henni að játa að Reykjavíkurhreppur hefur bara '' eytt'' og svo skattað upp í rjáfur þegar kassinn er tómur. Þannig hafa borgarfulltrúar í Reykjavík ekki lengi lengi haft nokkurt vit á rekstri. Milljónaframlög til Tónlistarhúss Stefáns Hermannssonar, milljóna framlög til sjóminjasafns Sigrúnar Magnúsdóttur, milljónaframlög og sveitarstuðningur við álver og ferðalög borgarfulltrúa er ekki verkefni íbúa í Reykjavíkurhreppi. Það sem þeir þurfa að sameinast um er að ná OR, skólum og félagsþjónustu ásamt sorphirðu úr höndunum á borgarfulltrúum og sjá til þess að þessar stofnanir verði reknar fyrir borgarana en ekki gegn þeim. Allt annað á að hverfa af útgjaldahlið skattborgara í Reykjavík.
![]() |
Gjaldskrárhækkun ekki lokasvar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2010 | 16:14
Bara lög valdsins í gildi.
Hvers vegna ætti Lýsing að fara eftir lögunum í landinu svona á síðustu metrum lífs síns ? ekki gerir ríkisvaldið það. Ekki gera sveitarfélögin það. Ekki gera bankarnir það, ekki gera tryggingafélögin það ?
Hér gildir bara afl hnefaréttarins en hvergi er almenningur jafn varnarlaus og á Íslandi og lætur fákeppnisfyrirtæki vaða yfir sig og það gera þau með tryggingum stuðningi stjórnarráðsins og alþingis.
![]() |
Lýsing ófús að mæta skuldurum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2010 | 11:25
Ekkert eftir nema gjaldþrot eða nauðasamningar.
![]() |
Ásta Björg ráðin sveitarstjóri í Skagafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.8.2010 | 17:25
Gera bara það sem þeim sýnist.
Því skyldi Vodafone ekki blása á lögin eins og öll hin fákeppnisfyrirtækin í '' samantekinráð'' hagkerfinu.
Búið að sekta Símann um milljarð á tveimur mánuðum. Vodafone kærir nú til áfrýjunarnefndar og hún lækkar auðvitað sektina en áfram eru viðskiptavinirnir réttlaus fórnarlömb. Auðvitað blása öll fyrirtæki á lögin því Ríkið og sveitarfélögin ganga alltaf á undan í lögbrotunum.
![]() |
Ætlar að kæra úrskurð Neytendastofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 13:22
Ekkert bókhald hjá Guði ?
![]() |
Leiðrétting frá biskup Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.8.2010 | 10:14
Verði alþjóðleg spillingarakademía.
![]() |
Tveggja stafa hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2010 | 19:29
Í nauðasamninga.
![]() |
Orkuveitan ekki greiðsluhæf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.8.2010 | 13:01
Skuldakóngar hittast.
![]() |
Leiðtogafundur á Menningarnótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2010 | 16:19
Byrja á stjórnsýslulögunum ?
![]() |
Starfsmenn ráðuneyta á skólabekk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2010 | 12:43
Engin auglýsing ?
Salan á Vestía fer fram í anda hins spillta Íslands og almenningur er látinn borga í skjóli skylduaðildar að s.k. lífeyrissjóðum. Þeir sem græða eru hinir spilltu forkólfar Lífeyrissjóðanna sem koma í veg fyrir að fjárfestingarmistök þeirra komi í dagsljósið. Almenningur mun einnig borga í miklu hærra verði fyrir vörur og þjónustu þessara fyrirtækja en öll fyrirtækin eru í fararbroti þegar kemur að okri, fákeppni og markaðsmisnotkun.
Til hamingju gamla spillta fúla Ísland.
![]() |
Framtakssjóður kaupir Vestia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar