Notum tækifærið og leggjum þau niður

Notum tækifærið og leggjum niður sveitarfélögin í þeirri ómynd sem þau hafa vaxið í. Það er gjarnan á

sveitarstjórnarstiginu sem spillingin lærist og þetta algjöra virðingarleysi gagnvart lýðræðinu og þrískiptingu ríkisvaldsins. Þykk lög af millistjórnendum sem gera lítið annað en að taka við greiðslum frá

ríkinu  og koma þeim áfram til þeirra sem vinna verkin. Það gildir t.d. um skólana   en þeir voru lengi reknir af ríkinu og bárust þá greiðslur frá ríkinu til fræðsluskrifstofa og þaðan til skólana. Svo tóku sveitarfélögin við þ.e. einhverjir 15 sveitarstjórnarmenn og eru nú milliliðir um greiðslurnar til skólana

sem berast frá ríkinu. Við þetta hafa millistjórnendur orðið til hjá sveitarfélögum með milljón plús á mánuði en um leið minnka framlögin sem því nemur til skólana. Sveitarfélögin eru bara dýrt milliliða og okurkerfi og algjör óþarfi í okkar nútímasamfélagi. Ef einhvers staðar má skera niður þá er það þar.Því

aðalverkefnin hafa verið lóðabrask og vegabrask.Með hörmulegum árangri fyrir fjárhag þeirra. 


mbl.is Sveitarfélög á leið í gjörgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvað eigum við að gera við fólkið sem býr í þessum sveitarfélögum .. !

Snorri Gylfason (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 18:41

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Það getur búið áfram í Kópavogi. Skipulagið verður bara unnið hjá Skipulagi ríkisins.

Skólarnir reknir áfram nema tjékkinn kemur beint og milliliðalaust til starfsmanna frá ríkinu en millilendir ekki hjá Gunnari.Verður því ekki að engu á leiðinni. etc. Félagsþjónustan verður að tryggingasamlagi borgaranna. Útsvarið lækkar niður í 4% og fasteignaskattar verða föst upphæð um 14.000. og renna til vegagerðarinnar sem hirðir um göturnar eða Kópavogsbúar geta stofnað götufélag eða félög. Við þetta eykst kaupmáttur heimilanna MIKIÐ og treysti því þeim sjálfum til að láta gott af sér leiða til Leikfélagsins. 

Einar Guðjónsson, 23.7.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband