Höfum ekki roð við nágrannaþjóðunum.

Íslendingar rangfeðraða landið á Norðurlöndum hafa ekki roð við nágrönnum sínum í vinnusemi og landsframleiðslu. Leyndarhyggjan, ónýt stjórnsýsla og spilling eigi meiri þátt í þessari niðurstöðu en margur heldur.

Þetta sýnir okkur líka að það er rangt gagnvart nágrannaþjóðunum sem búa Skandinavíuskagann að flokka okkur með þeim þjóðum. 


mbl.is Íslenska hagkerfið skreppur saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reputo

Fyrir ca 3-4 árum var einungis Luxemborg fyrir ofan okkur hvað varðaði framleiðslu á hvern einstakling. Í næstu sætum á eftir komu Noregur og USA. Eftir að gengið féll hrundu þessar tölur, en það segir samt ekkert um vinnusemi þjóðarinnar. Danir eru sem dæmi um 20x fleiri en við og hagkerfi okkar í dag er um 3,8% af þeirra. Þetta þýðir að per haus framleiðum við 14 prósentustigum minna en þeir EFTIR að íslenska krónan féll um 120% gagnvart dönsku krónunni sem aftur þýðir að fyrir hrun framleiddum við hátt í tvöfallt meira per haus miðað við þá.

Það eina sem stendur eftir í færslunni þinni er að hér er ónýt stjórnssýsla og spilling, en það kemur reyndar framleiðslunni akkúrat ekkert við.

Reputo, 9.2.2010 kl. 20:08

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þú snýrð þessu alveg við, íbúafjöldi hér er um 6% af íbúafjölda Danmerkur. Þeir eru

því helmingi duglegri en við en rúmlega 50%. Framleiðslan er mæld í sama gjaldmiðli og er því leiðrétt fyrir gengi. Við höfum lengi verið í næstaftasta sæti í Evrópu en aðeins Portugal og Grikklandi eru á eftir okkur. Þeir eru þó ekki með 5 milljónir bundnar í tækjum per vinnandi mann eins og við. Þannig er íslenskur iðnaðarmaður með dýr tæki á bak við sína framleiðni þ.e. naglabyssu og smágröfu en sá portugalski með klaufhamar og skóflu.Samt munar eiginlega engu.

Það eru bara íslendingar sem halda að þeir séu duglegastir Evrópubúa en tölfræðin veit betur, því miður. 

Einar Guðjónsson, 10.2.2010 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband