30.12.2009 | 00:24
Maðurinn fundinn
Loksins er maðurinn fundinn sem trúir Össuri. Fram hefur gefið sig maður á sextugaldri sem segist trúa
Össuri Skarphéðinssyni. Maðurinn er að vísu í klíkuklúbbi með Ráðherranum og á vinnulíf sitt og eftirlaunagreiðslur undir því að þeim beri saman í yfirheyrslum.
Steingrímur segist trúa Össuri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík vinnubrögð maður trúir vart sýnum eiginn augum..
Sigurður Haraldsson, 30.12.2009 kl. 01:14
Já, klíkubræðurnir eru öruggleg að reyna að galdra fram lygaseið með Einari Karli og Jóhrannari núna. Vænar sporslur og bónusar þeirra ríkisbubba og sjálfum sér bestu og engum öðrum, eru undir. Fégræðgi og sjálfhygli þeirra er, eins og annarra "nómenklatúru" komma, ekki minni en gráðugustu útrásar-víkinga.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 01:31
Getur verið að einhver trúi Össur ?
Annar hvor er að ljúga Össur eða Svavar.
Ég held frekar að Össur hafi verið fullur í London og ekki nennt að fara á þessa kynningu,
og eða verið í black out !
Birgir Rúnar Sæmundsson, 30.12.2009 kl. 02:05
Þetta er um alls ekkert. Bara bull í boði æsifréttamanna.
Tími til kominn að afgreiða málið og skoða það sem skiptir meira máli.
árni (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.