17.12.2009 | 11:32
Mannréttindi ekki útflutningsvara
Mannréttindi á Íslandi eru fótum troðin og við sem höfum langa reynslu í að brjóta á þolendum mansals við komu til Keflavíkurflugvallar getum ekkert kennt alþjóðasamfélaginu um baráttu gegn mansali. Það hefði því ekki verið viðeigandi að ráða fyrrum íslenskan hrunráðherra í embættið. Jafnvel þó það sé vel skiljanlegt að hún vilji komast burt héðan.
Ingibjörg Sólrún varð ekki fyrir valinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.