Harpa Aðalverktakadóttir ?

Harpa er orðin til fyrir verktakana, því miður en  undir yfirskyni þess að verið sé að  bæta tónlistarlíf í landinu. Því miður á þetta hús eftir að verða baggi á tónlistarlífinu. Til hamingju samt.
mbl.is Harpa skal tónlistarhúsið heita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig á það eftir að vera baggi á tónlistarlífinu? Mig grunar t.d. að Sinfó líti ekki á það sem bagga að komast loksins í alvöru húsnæði.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 17:33

2 Smámynd: Þórhallur Pálsson

Björgólfshöllin brotgjarna heitir HRAPA.  Það hefur orðið stafabrengl í kynningunni

Þórhallur Pálsson, 11.12.2009 kl. 21:09

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Bragi Þór, einhver þarf að borga fyrir húsnæðið og sinfóníu verður ekki vinsæl þegar leigugreiðslur undir hana nema 750 milljónum á ári eins og gert er ráð fyrir þarna eða 15 milljónir á viku. Þá má gera ráð fyrir að það kosti um milljón á leigja minni salinn fyrir eitt kvöld eða 2.500 kr per miða. Það fer engin að borga 9000 kr fyrir kvöldstund í minni salnum.

Húsið var byggt  til að svala verktökum og húsaleiguokrurum en  þeim tryggð lágmarksgreiðsla frá Hönnubirnum og Katrínum upp á 750 milljónir á ári fyrir afnot af þessum skúr sem húsið er. Bara kolgeggjuð og veruleikafyrt þjóð gerir svona vitleysu. 

Er t.d. viss um að Norræna húsið hefur ekki kostað nema um 600 milljónir á núvirði.

Harpa verður hins vegar fagurfræðilegur brandari um veröld alla. Það verður LJÓTA Tónlistarhúsið og öðrum víti til varnaðar. Eina von þess um tilgang er ef arkitektanemar koma hingað að skoða það til að sjá hvernig ekki á að teikna hús og fyrir sveitarstjórnarmenn að sjá hvernig spillingarframkvæmd eyðileggur fyrir hinum fögru listum. 

Einar Guðjónsson, 11.12.2009 kl. 23:37

4 identicon

Einar Guðjónsson er með þetta á hreinu.

Aggi Slæ (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 05:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband