Kostar hundrað milljónir

Hér er komið talandi tákn um græðgisvæðingu sveitarfélaganna. Þessi bæjarstjóri kostar þetta 1 800 manna bæjarfélagar yfir hundrað milljónir á þessu kjörtímabili.Sennilega er hann of fínn til að gera  nokkuð sjálfur og  honum fylgir því: fjármálastjóri, gjaldkeri, ritari og bíll og hús og ferðalög.

Á krepputímum og reyndar alltaf er þetta starf sem engin þörf er fyrir nema hann sé í leiðinni áhaldahússstjóri og ýtustjóri og helst þarf hann að kenna í skólanum líka. Annars er þetta bara bruðl.


mbl.is Ætlar að ljúka verki sem hann tók að sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það búa reyndar 2850 manns í Grindavík.

Viðar Kristinsson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 15:30

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta er rétt hjá þér við nánari athugun. Kaup bæjarstjórans er víst 25 milljónir á ári og við bætist 30 % auk húss og ríkulegra bílafríðinda. Að auki var hálfur bæjarstjóri með honum í tvö ár. Þannig að Grindavík hafði 1 og einn fjórða bæjarstjóra á kjörtímabilinu. Það breytir ekki því að stjórnsýslukostnaðurinn er orðin yfirgengilegur í þessu óþarfa stjórnsýslustigi sem sveitarfélögin eru.

Einar Guðjónsson, 7.12.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband