6.12.2009 | 23:09
Vantar ekki forsætisnefnd líka ??
Sveitarfélögin voru á margan hátt í fararbroddi í græðisvæðingunni. Hreppsnefndin í Reykjavík skipaði sína forsætisnefnd sem tók sameiginlega ákvörðun um jafnræði í bitlingum. Ævikaup fyrir varaborgarfulltrúa, hvað marga einkabílstjóra borgarstjórnarhópurinn ætti að hafa, hvert ætti að fara í huggulegar utanlandsferðir til að kynna sér málin. Allt tók þetta mið af æfingum alþingis og stjórnarráðsins í eyðslu og minnimáttarkennd. Fremstir fóru svo kaupsýslumennirnir. Nú hefur meirihlutinn í Grindavík komið saman fólki í Bæjarráð og kosið formann þess. Forseti Bæjarstjórnar er líka fundin. Þá er kominn Borgarstjóri sem mun víst kosta hundrað milljónir fyrir hálft kjörtímabil. Vantar þá ekki örugglega líka Forsætisnefnd ?
Nýr meirihluti í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.