Skerum niður yfirstjórn borgarinnar

Hver kannast ekki við þessi nöfn; Gatnamálastjóri, Yfirmaður Framkvæmdasviðs, Forstöðumaður jafnréttisstofu, forstöðumaður miðborgarseturs,  Forstöðumaður Borgarfræðaseturs, Menningarstjóri og síðast en ekki síst starfsheitið Verkefnisstjóri. Það er notað um allan þann fjölda sem borgin ræður til að standa  fyrir bulli ( oftast ), þá eru þeir iðulega ráðnir  pólitískt og án auglýsinga.

Allt þetta fólk og 70 starfsmenn til viðbótar eru með milljón plús í kaup á mánuði auk viðamikilla sporslna. Skatttekjurnar fara aðallega í vini og kunningja. Til að þeir geti haldið sínu þá ákveður borgin nú að ráðast á börnin og skólastarfið. Raunar er skólareksturinn afsökun fyrir því að hér eru yfirhöfuð sveitarfélög.  Hann er notaður til að búa til þessa spilltu og kostnaðarsömu yfirstjórn og réttlæta hana.

Leggjum nú niður sveitarfélögin og stofnum frekar skólasamlög borgaranna. Við það losnar um miklar tekjur sem nú er eitt í þarflausa pólitíska pótíntáta. Leggjum og skerum nú niður hina þarflausu yfirstjórn ekki seinna en í vor.


mbl.is Niðurskurður yfirvofandi í skólum borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband