10.11.2009 | 18:13
Almenningur blekktur
Þetta er snjallt hjá Kaupþingi. Að fara að lögum og sennilega hafnar Samkeppnisstofnun samrunanum og þá sendir bankinn út tilkynningu um að hann hafi neyðst til að gefa Haga aftur til Jóns, Jóhannesar og Kó og það sé allt Samkeppnisstofnun að kenna. Með þessu telja þeir sig hafa fundið pottþétta leið til að blekkja almenning.
Engin niðurstaða í máli 1998 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað hefuru fyrir þér í því að samkeppnisstofnun muni hafna samrunanum? og hvaða hag hefur bankinn af því að "gefa" "Jóni og Kó" Haga?
Steinar Björnsson (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 19:34
Það liggur fyrir að félagið getur ekki unnið fyrir skuldunum og ef það getur það þá
þarf það að vera í ´´ aðstöðu´´ til þess. Bankinn hefur engan ´´ hag´´ af því að gefa Jóni og kó fyrirtækið en hefur einhvern tímann verið spurt um hag á Íslandi ??
Einar Guðjónsson, 10.11.2009 kl. 19:50
Verum viðbúinn því versta látum ekki bankann afskrifa krónu hjá þessum mönnum.
Sigurður Haraldsson, 10.11.2009 kl. 20:34
jamm sammál þér Einar
@2 Einar bankinn er ekkert að spá í hag bankans eða okkar
@3 jamm ef af verður verðum við að fara af stað me brennur á bonusKaupþing og vanHaga veldinu
Magnus (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.