10.11.2009 | 17:56
Nýr gjaldkeri hjá Húsfélaginu
Þessi eina blokk á Nesinu hefur nú fengið nýjan gjaldkera Húsfélagsins og eins og venjulega hjá ´´ stóru´´ húsfélögunum er hann auðvitað ráðin án auglýsingar. Þrátt fyrir að í landinu séu í gildi lög um
sveitarfélög og stjórnsýslulög. Það fyndna er að sá fyrri hefur örugglega verið ráðin án auglýsingar en kemst í starf hjá Röse af því starfið er auglýst. Þar hafa þeir örugglega haldið að hann hafi verið ráðin eftir auglýsingu sem gjaldkeri húsfélagsins.
Nýr fjármálastjóri Seltjarnarnesbæjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er skrítin pólítik þegar vinirnir eru ráðnir í vinnu. Bæjarstjórinn og Gunnar eru vinir til margra ára, það er fullt af hæfum einstaklingum í atvinnuleit á Seltjarnarnesi en auðvitað fá þeir engan sjens að sækja um, þetta er sú pólítík sem Seltirningar kusu yfir sig síðustu helgi. Endirinn á þessu verður að Gunnar verður æviráðinn, nema ef bróðir bæjarstjórans missi vinnuna þá má vænta þess að hann taki við þessari stöðu. Þá yrðum við samt í vandræðum þvi þá yrði að finna skyldmenni til að taka við Gróttu.
Sigg (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 18:19
Það er erfitt að segja vinum sínum og skyldmönnum upp. Þessi litlu vinafélög í kringum sveitarfélögin eru stórskaðleg. Þarna er sama bullið og í bönkunum fyrrum
en ´´ þau eru örugglega lang best og hæfust ´´ í ÖLLUM HEIMINUM. Efast ekki eitt augnablik um hina miklu hæfileika sína.
Einar Guðjónsson, 10.11.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.