Leggjum sveitarfélagið niður.

Auðvitað á að leggja sveitarfélögin niður í þeirri mynd sem við þekkjum. Nú verður að taka á þeim feita

milliliðakostnaði  sem fellst í dýrum bæjarstjórakostnaði og kunningja og flokksfélaga ráðningum. Dæmi

unglinganna sýnir einmitt vel í hvaða vitleysu þau eyða peningunum. 30 milljónum er eytt í bráðabirgðastúku íþróttafélagsins og öðru eins í bæjarstjórann á hverju ári en skorið niður allt í þau verkefni sem þau eru upphaflega stofnuð um. Í Hafnarfirði er einmitt allt á hausnum vegna lóðabrasks bæjarstjórnarinnar.  


mbl.is Unglingar ræða við bæjarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þessu. Algjör óþarfi að hafa tvö stjórnsýslustig í 300 þús. manna samfélagi. Bara rugl og bruðl. Þetta lið, sem komið hefur sér fyrir á jötum sveitarfélaganna á bara allgóðum launum, oftast ofan á aðrar tekjur, það vill auðvitað halda dauðahaldi í þetta fyrirkomulag.

Snúningur (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Svo þegar það gerir mistök þá lýgur það sig inn á Alþingi sakir reynslu sinnar við að keyra reksturinn í þrot og viti menn. Alþingi kemur til ´´ móts við sveitarfélögin´´ og gefur þeim veiðileyfi á borgarana. Raunar stór hættulegt lýðræðinu þessi gagnrýnislausa hugsun að kjósa borgarstjórana á þing en þar er nú þriðjungur þingmanna fyrrverandi ýtustjórar úr sveitarfélögunum.

Einar Guðjónsson, 10.11.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband