4.11.2009 | 17:59
´´Dóp´´ salana út úr Landsbankanum
Þessi frétt um ´´ framgöngu´´ Landsbankans í málinu er sannleikanum samkvæmt og sýnir í hnotskurn að dópsölumennirnir eru enn í bankanum og nú á ríkiskaupi við að reyna að gera út af við fyrirtæki sem gerði sennilega ekkert annað af sér en að kaupa það dóp sem bankinn hélt að því á ´´ gróðæris´´ tímanum. Það á eftir að sýna sig að þetta verður andanum og þjóðfélaginu dýrast að dópsalarnir skuli enn ráða í Landsbankanum. Nú í boði Steingríms og Jóhönnu.
Segja bankann keyra lífvænlegt fyrirtæki í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú vælir alltof mikið
þreyttur (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 22:55
Farðu bara að hvíla þig.
Einar Guðjónsson, 4.11.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.