Enn meiri niðurgreiðslur til Bónuss ?

Eigendastefna Vg banka sem fer með eignarhald á Kaupthief er greinilega alveg skýr. Senda á skattborgurum reikninginn með því að gefa einokunarversluninni eftir milljarða af skuldum. Þeir milljarðar borgast beint af skattborgurum með auknum skattgreiðslum. Með þessu á að tryggja fákeppni og okur á matvörumarkaði í landinu svo sem verið hefur. Þetta er allt saman gert af einhverjum ( ríkis ) starfsmönnum í bönkunum. Þeim hinum sömu og keyrðu heimilin í þrot og bankana á hausinn. Ef ætti að vera eitthvað vit í þessu á ætti að minnsta kosti að tryggja einhverja samkeppni á þessum markaði.
mbl.is Aðferðir alltaf umdeilanlegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Það á ekki að afskrifa krónu af þessu. Hirða fyrirtækið og selja það svo hæstbjóðenda eftir nokkur ár og fá þannig sem mest til baka.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 1.11.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband