25.9.2009 | 22:33
Rífum húsið ( afsakið; flytjum húsið )
Finnst að Borgarstjórn ætti að vera sjálfri sér samkvæm og hún ætti því að láta rífa húsið og gefa Eykt
kost á að byggja turn þarna líka t.d. 25 hæðir. Turninn mætti svo leigja borginni fyrir 3 milljarða á ári.
Þannig myndi Borgarstjórn vera sjálfri sér samkvæm og ljúka eyðileggingarstarfi sínu í Reykjavík. Þetta gæti orðið punkturinn yfir i- ið. Svanasöngur dólganna sem sitja í borgarstjórn, svo gætu þeir kvatt og
farið að gera eitthvað annað en að eyðileggja borgarmyndina.
![]() |
Viðgerð á Höfða undirbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljúka? Svanasöngur? Blessaður vinurinn, þeir eru rétt að byrja. Ingólfstorgið er næst. Og sennilega ein 12 timbuhús eftir vestan við Rauðarárstíg. Það gengur bara hægt núna af því allir eru blankir, en um leið og kredit fæst...
Villi Asgeirsson, 26.9.2009 kl. 09:09
Þessir dólgar eiga eitt kjörtímabil eftir þ.e. Óskaberg ehf og Hönnubirnur 2008 ehf
ráða sveitarsjóði núna.Sennilega erum við bara vonlaust pakk.
Einar Guðjónsson, 26.9.2009 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.