Borgin noti tekjur af fasteignasköttum í fegrun.

Til að ná árangri í þessu er besta ráðið að leggja niður fasteignaskatta og þá eignast húseigendur mikla peninga sem nota má í viðhald en upphaflega hugsunin á bak við þá var að nota þá í viðhald á götum. Viðhald á götum er sáralítið brot af  fasteignasköttum enda hafa fasteignaskattar hækkað gríðarlega. Fyrir helstu gatnaverkum reynir borgin iðulega að grenja út peninga frá ríkinu. Gatnagerðargjöld eru notuð til að byggja götur í nýjum hverfum.

Ef við förum leið til að kerfið geti réttlætt tilveru sína þá má líka fara þá kjánalegu leið að borgin fái skattana en úthluti þeim aftur til borgaranna eftir að hafa klipið þóknun af. Með því héldist sama háa atvinnustigið innan kerfissins. 


mbl.is Viðhaldið er ekki einkamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Gjaldtakan er ekkert til neinna framkvæmda - megnið af henni fer orðið í gjaldtökuna sjálfa og battaeríið utanum hana.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.9.2009 kl. 17:34

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Það er laukrétt hjá þér, Nú eru innheimt himinhá fasteignagjöld sem fara bara í kokteilsjóðinn. Nei svo geta þessir 64 á fjármáladeildinni ekki rukkað gjöldin heldur er því útvistað til Lögfræðistofu Ólafs Ólafssonar ( Momentum og Fulltingi ). Til viðbótar er rukkað kaldavatnsgjald m.v. stærð sem þú þarft að borga hvort sem þú hefur kalt vatn eða ekki etc. Með öðrum orðum áður var allt inn í gjöldum enda var það tilgangurinn. Nú er ekkert í gjöldunum en rukkað sérstaklega fyrir allt hvort sem þú færð þjónustuna eða ekki.

Einar Guðjónsson, 11.9.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband