8.9.2009 | 20:15
Kínamúrar voru þar
Það hafa örugglega verið kínamúrar þarna í þeirri merkingu sem íslenski fjármálaheimurinn skildi orðið. Á Íslandi fundu menn út að Kínamúrinn væri fjölsóttasti ferðamannastaður í heimi. Þess vegna þýddu kínamúrar innan fjármálafyrirtækja hér að mikill samgangur ætti að vera milli innherja og deilda innan
bankanna um allt sem skipti máli til að plata kúnnann.
![]() |
Eiginkona sparisjóðsstjóra seldi stofnfjárbréfin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innherjaviðskipti hafa aldrei verið ólögleg nema að nafninu til í bananalýðveldinu Íslandi. Sama gildir um markaðsmisnotkun og sýndarviðskipti. Það verður fróðlegt að sjá hvort einhver breyting verði á því á næstunni.
Guðmundur Pétursson, 8.9.2009 kl. 20:22
Eru hjón innherjar eða kínverjar?
Guðmundur St Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 21:22
Innherjinn á Íslandi hefur sjálfdæmi um það.
Einar Guðjónsson, 8.9.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.