8.9.2009 | 20:15
Kínamúrar voru þar
Það hafa örugglega verið kínamúrar þarna í þeirri merkingu sem íslenski fjármálaheimurinn skildi orðið. Á Íslandi fundu menn út að Kínamúrinn væri fjölsóttasti ferðamannastaður í heimi. Þess vegna þýddu kínamúrar innan fjármálafyrirtækja hér að mikill samgangur ætti að vera milli innherja og deilda innan
bankanna um allt sem skipti máli til að plata kúnnann.
Eiginkona sparisjóðsstjóra seldi stofnfjárbréfin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innherjaviðskipti hafa aldrei verið ólögleg nema að nafninu til í bananalýðveldinu Íslandi. Sama gildir um markaðsmisnotkun og sýndarviðskipti. Það verður fróðlegt að sjá hvort einhver breyting verði á því á næstunni.
Guðmundur Pétursson, 8.9.2009 kl. 20:22
Eru hjón innherjar eða kínverjar?
Guðmundur St Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 21:22
Innherjinn á Íslandi hefur sjálfdæmi um það.
Einar Guðjónsson, 8.9.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.