Berjum á borgurunum

Íslensk stjórnsýsla er byggð upp til að koma í veg fyrir að borgararnir nái rétti sínum. Þar sitja breiður af starfsmönnum til að koma í veg fyrir að borgararnir fái rétt sinn samkvæmt lögum. Yfirlýsingar félagsmálaráðherra um bóta og öryrkjalögreglu sína þetta vel. Allir sem verða veikir og þurfa að fá það

úr kerfinu sem þeir eiga rétt á þurfa að sanna rétt sinn með hjálp lögfræðings og iðulega að kosta miklu til. Lögfræðingar hjá ríkisstofnunum og borg eru ekki að vinna fyrir alla borgara í landinu eins og maður skyldi ætla heldur bara samstarfsfélaga og að passa upp á að ekkert sé greitt út nema að loknu dómsmáli. Þessi saga er reglan í viðskiptum við kerfið en ekki undantekning. Því miður.


mbl.is Fer fram á tugi milljóna vegna læknamistaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held þú sért ekki að lýsa Íslenskri stjórnsýslu þarna heldur stjórnsýslu yfirhöfuð.

Blahh (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta er ekki svona slæmt t.d. í Svíþjóð eða Danmörku. Hér er passað kyrfilega upp á að ekkert fáist fyrir skattpeningana nema millilög af deildarstjórum hjá sveitarfélögum og hinu opinbera.

Einar Guðjónsson, 1.9.2009 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband