Á kostnað ríkisins ??

Vel til fundið hjá þingmönnum VG að drífa sig á flokkstjórnarfund á Hvolsvelli. Steingrímur hefur örugglega farið á ráðherrabílnum þó hann sé í einkaerindum sem andlegur og veraldlegur leiðtogi VG.

Það sama hafa örugglega hinir ráðherrar flokksins gert og ef ég skynja þetta rétt þá hefur Jón sennilega sent 2 ráðherrabíla á Hvolsvöll. Þingmenn hafa örugglega látið Alþingi greiða ferðina á Hvolsvöll ?? Ef þetta er rétt þá er þetta auðvitað spilling því fólkið er þarna í einkaerindum.

Hvolsvöllur nýtur auðvitað góðs af enda allt í lagi og þessi spilling ekki þeim að kenna.  


mbl.is Stærsta áskorun í sögu VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Óttalegt rugl er þetta hjá þér

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 28.8.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Ef þetta er rétt þá er þetta spilling. Maður er fjármálaráðherra en erindi hans á flokkstjórnarfund Kóreufélagsins er prívatmál. Þangað á Fjármálaráðherra allra Íslendinga ekkert erindi. Þú ert greinilega orðin svo samdauna spillingunni að þér finnst þetta bara eðlilegt að borga undir Steingrím á prívat rendez vous á Hvolsvelli. Bandarískum kjósendum og sænskum og þýskum þætti þetta spilling.

Bandaríkjaforseti myndi aldrei leyfa sér slíka gripdeild á skattpeningunum. Fyrst að

Fjármálaráðherrann hagar sér svona, hvers vegna þá ekki aðrir ?? 

Einar Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 19:53

3 identicon

hvaða rugl er þetta, flokksráðsfundur er á vegum flokksins og ekki ríkisstjórnarinnar. Ferðakostnaður allra sem sitja í flokksráði er greiddur af flokknum.

Sigurgeir (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 21:03

4 Smámynd: Einar Guðjónsson

Hringdi á Hvolsvöll og mér var sagt að ráðherrabílar þ.e. embættisbílar væru í plássinu...Gott að Vg banki getur greidd félögum ferðakostnað og uppihald.

Einar Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband