Almenningur geri slíkt hið sama gegn bönkunum og hrunstjórnmálamönnum

Það er ástæða til að almenningur krefjist skaðabótabóta til skuldajöfnunar af bönkunum og eftir atvikum af stjórnvöldum þar með talið ráðherrum í Hrunstjórninni  Miklu,persónulega.  Fólk á ekki bara að gera

kröfu um greiðslu skv. greiðsluáætlun enda gerði almenningur ekkert til að eyðileggja krónuna eða efnahagslífið en það gerðu bankarnir og handhafar ríkisvalds og eftirlitstofnana.Þá blekktu ráðherrarnir ISG, Haardeman og Björgvin íslendinga,  gegn betri vitund. Þeim var öllum ljóst að bankarnir voru reknir eins og píramítar. Samt var almenningur ekki upplýstur þegar í janúar 2008 þegar þeim mátti  vera ljóst í hvað stefndi.

Vel mætti hugsa sér að sá sem misst hefur lífsviðurværi sitt af  völdum saknæmrar  hegðunar bankanna geti krafist verulegs afsláttar af skuldakröfu bankanna vegna lána tekinna til íbúðarkaupa eða atvinnustarfssemi.Enda hafi bankarnir breytt öllum forsendum fyrir fullri greiðslu á láni. M.a. með því að eyðileggja efnahagsgrundvöll og forsendur lántaka  með árás á efnahagslífið.  

Fyrst að ríkisstjórnin hyggst gera þessar ráðstafanir gegn eigendum bankanna þá skulum við almenningur gera slíkt hið sama gagnvart hrunstjórnmálamönnum og bönkunum.Því hrunstjórnmálamennirnir eru líka Hrunfólkið þar með talið margir sem enn sitja á þingi.


mbl.is Höfða einkamál gegn hrunfólkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Og hvað tekur það langan tíma?

Vel mætti hugsa sér tryggingasjóð fyrir almenning sem væri sérstaklega beint gegn þessu fólki. Eða er það ekki sanngjarnt? En það væri miklu fljótari leið. Og einmitt vegna Icesave?

Guðni Karl, einn sem er utan flokka.

sjá:

http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/

Guðni Karl Harðarson, 25.8.2009 kl. 13:19

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Held að vísu að bankarnir muni ekki stefna en ef það gerist þá væri ráð að gagnstefna með kröfu um skuldajöfnuð og skaðabætur etc.

Einar Guðjónsson, 25.8.2009 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband