12.8.2009 | 16:02
15 mínútur óvenjulangur tími
Að eyða 15 mín í breytingu á skattalögum er í raun óvenjulangur tími hjá löggjafanum. Í sögulegu ljósi
séð þá hafa þingmenn iðulega eytt 5 mín í að breyta skattalögunum eða þann tíma sem tekið hefur að greiða atkvæði um breytingarnar.Það er því nýlunda að þingið skuli þó hafa eytt heilum 15 mínútum í breytingarnar. Sýnir sig að það er miklu betra að láta tölvu um löggjafarstarfið. það yrði miklu ódýrara og skilvirkara.
Kerfisbreyting á 15 mínútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.