6.8.2009 | 15:56
Báðar á hausinn ??
Vonandi munu báðar þessar stóru verslanir geta gengið svona hlið við hlið.Þær þurfa þá báðar að halda vel á spöðunum.Bókabúðarekstur hefur sennilega aldrei verið erfiðari en nú.Landið lokað og erfitt með alla aðdrætti að utan og því eru öll innkaup ´´ spilavíti´´og enginn venjuleg rekstrarskilyrði fyrir hendi.Á báðum stöðum er þó fólk sem hefur reynst kunna mikið fyrir sér í svona rekstri. Samanlögð reynsla sumra meira en 100 ár.
Eymundsson opnar á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Báðar á hausinn og verða líklega snöggar að því!
Þorsteinn Siglaugsson, 6.8.2009 kl. 15:59
Eymundsson fór fyrst á hausinn 1989 og þá var farið í nauðasamninga en Oddi tók yfir búðirnar.Svo keypti Iðunn Búðirnar og hvar fsíðan.Þá tók Oddi búðirnar aftur upp í skuld, seldi þær síðan Pennanum.Penninn var svo seldur ''athafnaskáldum'' man ekki hvort Penninn keypti Mog M áður eða eftir athafnaskáldið.Á endanum kom svo í ljós að
Penninn var árum saman í mínus.Að vísu sá ég svo að á glærusýningu Kaupthings var hann sagður vera með 5% ebidu. Ef svo var þá hafa það frekarverið s.k.'' fyrirtækjalausnir'' sem hafa skilað einhverju.
Einar Guðjónsson, 6.8.2009 kl. 16:55
Átti sem sagt við að sennilega er varla rekstargrundvöllur fyrir nýja stóra bókabúð í miðbænum.Þeimfækkaðimikið
( Hlemmur, Bragi, Ísafold, Snæbjörn ) svo fjölgar þeim aftur nú fermetravís ( Iða ogSkólavörðustígur). Þá er aðeins eftir ein fornbókaverslun en voru áður nokkrar( Hverfisgata, Laugavegur ).
Einar Guðjónsson, 6.8.2009 kl. 16:59
Athyglivert að ríkið er þarna að berjast við einkaaðila. Eða eru það orðnir eðlilegir viðskiptahættir á nýja Íslandi.
Guðmundur Eyjolfsson (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 18:23
Fólkið á litlu krimmaeyjunni kann enga aðra viðskiptahætti.
Öryrki (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 18:26
"Samanlögð reynsla yfir 100 ár" ???
Hveð er verið að meina með svona yfirlýsingum. Þekkir eitthvað af starfsfólkinu kreppuna miklu á 4. áratug? Eru sendlar teknir með og kassafólk líka? Skiptir kannski ekk máli.
Ég efast ekki um að hæft starfsfólk sé í þessari operation sem hefur staðið eins og klettur í miðbænum þrátt fyrir endalausa skelli. En manni sýnist á björgununum að menn hafi í gegnum árin áttað sig á mikilvægi verslunarinnar í Íslensku þjóðlífi.
Ólafur Þórðarson, 6.8.2009 kl. 23:17
Á við starfstíma 3 til 4 starfsmanna. Árni Einarsson sem verður með í rekstri á
nýrri búð á Laugavegi 18 hefur t.d. meira en 30 ára reynslu af rekstri bókabúða þó ungur sé. Óttar Proppé á Skólavöðrustíg a.m.k. 20 ár og ýmsir fleiri þar.
Einar Guðjónsson, 6.8.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.