26.6.2009 | 23:10
Norræn fasistastjórn
Þetta er dálítið snjallt.Auðvitað er þetta fasistastjórn, já norræn fasistastjórn. Nú þurfum við að borga
þrisvar sinnum meira fyrir að taka við fréttatilkynningum fasistastjórnarinnar um hvað hún sé að gera fyrir bankana í landinu. En fáum að gera það á þremur gjalddögum í stað einum.Er þetta boðlegt okkur
íbúum norður Afríku ?? . Áfram Langanesbyggð 2009 ehf.
Gjalddagar útvarpsgjalds þrír | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorgerður Katrín vildi hafa einn gjalddaga.
Þetta er ekki nýr skattur eins og þú gefur til kynna.
Og með þremur gjalddögum er greiddur einn þriðji hvert sinn en ekki verið að þrefalda upphæðina eins og þú virðist halda.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 10:29
Nei nei ég hélt ekkert um það.Nú greiða 3 á heimili skattinn og hann er líka hærri.Þriggja manna heimili greiðir nú um hundraðþúsund á ári fyrir RÚV.Jú þetta er nýr og meiri skattur.Afnotagjöldin voru skömminni skárri.
Einar Guðjónsson, 27.6.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.