18.6.2009 | 13:59
Stalín er ekki hér.
Stalín er greinilega ekki hér því það sem smábændur eiga hér er langtum minna en nokkurn tíma var
raunin í Sovétinu á Stalínstímanum. Stalín þeirra rússa hefði aldrei látið sig dreyma um aðra eins þjóðnýtingu og hér á sér stað þessa dagana. Til viðbótar má segja að deildar meiningar voru innan Æðsta ráðsins og stundum andstaða við Stalín innan þess. Sú er ekki raunin hér. Hér situr þjóðþingið og samþykkir allt með bundið fyrir augun.
Eiginfjárhlutfall íbúðareigenda snarlækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt hjá þér, Stalín er ekki hér, en Mr. Bean er alls staðar!
Andri Geir Arinbjarnarson, 18.6.2009 kl. 14:36
Bean fékk ríkisborgararétt 1986 og heitir nú íslensku nafni, Bjáni ??
Einar Guðjónsson, 21.6.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.