Tungan í honum er svört

Steingrímur er stjórnmálamaður af gamla skólanum og lýgur bara eins og honum sýnist. Afhverju var

þá verið að skipa viðræðunefnd ?? Var bara verið að gera grín að okkur í 8 mánuði. Var handritið ekki bara allt skrifað í október s.l. 

Þá var alltaf óþarfi að kjósa og skipta um ríkisstjórn ?? Við erum því áfram með ríkistjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. 


mbl.is Skriflegt samkomulag í október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Tungan í honum er ekki svört - eftir samskipti hans við Bretana er hún brún.

Ingvar Valgeirsson, 8.6.2009 kl. 16:11

2 identicon

Það eru kleprar frá Mr.Brown í skeggi hanns!

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 16:23

3 identicon

Geir H. Haarde skrifaði undir samning þess efnis að íslendingar öxluðu fulla ábyrgð á icesave innistæðum 18. október síðastliðinni... það átti svo eftir að ganga frá því hvernig það yrðir get nákvæmlega - til þess var viðræðunefnd

Það var ALDREI lagalega mögulegt að rifta þeim samningi sem gerður var fyrir 6 mánuðum síðan

Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 17:07

4 Smámynd: Einar Guðjónsson

Geir Haarde skrifar ekki undir samning að íslendingar axli fulla ábyrgð á Ice save innistæðum.Hafi hann gert það gerir hann það á eigin ábyrgð. Erlendum viðsemjendum er vel ljóst að ekkert má greiða úr ríkissjóði nema fyrir liggi samþykki

Alþingis. Í því fellst m.a. hið meinta fullveldi. 

Einar Guðjónsson, 8.6.2009 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband