13.5.2009 | 23:42
Vonandi jákvætt hjá ´´Bankastjórninni´´
Það er jákvætt af leiðtoga Bankastjórnar VG og Samfylkingar að kynna og bera undir stjórnarandstöðuna þingsályktunartillögu um aðild að ESB og þar með vonandi lausn undan forræði íslenskrar stjórnmálastéttar á málefnum Íslands. Eigi að verða hér einhver framtíð fyrir íslenskan almenning þá þarf hann að komast undan áhrifum íslenskrar stjórnmálastéttar og það gerist bara með
aðild að ESB. Þá kannski ná áhrif frönsku stjórnarbyltingarinnar til Íslands.Guð láti á gott vita.
Sigmundur Davíð: Kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já miklu betra að komast undir stjórnmálastétt ESB.
Það skiptir voða litlu máli í hvaða klósett er litið, það er allstaðar sami kúkurinn.
Það er þá allavega auðveldara þrífa skítinn undan 63 mönnum, heldur en heilli álfu af eiginhagsmunapoturum.
Thorben (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.