11.5.2009 | 13:54
Ísland ?
Þetta hljómar eins og þetta séu frásagnir af íslenskum stjórnmálamönnum nema að í Bretlandi er þetta allt staðfest vegna hinna frjálsu fjölmiðla í landinu.Þá er sjálfsagt ekki um að ræða brot á leyndarlögum að upplýsa um spillingu og gripdeildir úr sjóðum hins opinbera.Bretar eru heldur ekki eins samdauna henni og við íslendingar. Afsökunarbeiðnin er það eina sem ekki gæti átt sér stað hér
á landi.
Brown biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar er þessi upplýisngaleki ransaka'ur sem glæpur í UK
nonni (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:00
Við skulum tala varlega um þennan mann hann er nefnilega vinnur Jóhönnu og Össurar. Hann svífst einskis, kæmi mér ekki á óvar að hann hefði aðstoðað Íslensku þjófanna.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:42
Bara til að svara, þá eru allar þessar upplýsingar eitthvað sem Daily Telegraph hefði getað náð í löglega, samkvæmt bresku FOI (Freedom of Information) lögunum, utan heimilisföng þingmanna.
Upplýsingunum um eyðslu, upphæðir, nöfn þingmanna o.þ.h. hefði því ekki þurft að "leka".
Sem sagt; að kalla þetta "leka" og "glæp", án útskýringa, segir aðeins hálfa söguna.
baldur mcqueen (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 15:43
Ég nefndi aldrei glæp Baldur enda held ég að orðum þínum sé beint til nonna.
kv.
Einar Guðjónsson, 11.5.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.