7.5.2009 | 11:29
Leiksýning
Þetta er auðvitað leiksýning. Auðvitað á að vera með leikara í þessu starfi en ekki Sven ( eða kannski er Sven leikari ? ).Allir vita sem er að seðlabankastjóri og peningastefnunefnd ráða ekki vaxtastiginu
heldur maðurinn á skrifstofu AGS. Samt er verið að gera lítið úr öllu þessu fólki sem hefur fyrir því að mæta á fundi í Seðlabankanum. Afhverju er í raun opið í Seðlabankanum ?? er það ekki spurningin.
Umtalsverð vaxtalækkun í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
einmitt.
13% stýrivextir í engri verðbólgu! Það er verið að drepa allt niður hérna og á meðan svona er þá leggur fólk frekar peninginn sinn í banka í stað þess að virkja atvinnulífið.
Þetta er viðbjóðslegt ástand!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 11:35
Það eru engir peningar hér nema þessir sem umbjóðendur Gylfa Arnbjörnssonar eiga, lífeyrissjóðirnir.
Einar Guðjónsson, 7.5.2009 kl. 11:41
Uhumm... þetta er okkar peningar. Okkar blóðpeningar!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.