4.5.2009 | 14:10
Fellur þá undir greiðsluaðlögunarlögin
Hér er komið dæmið sem Jóhanna Sigurðardóttir nefndi um möguleika fólks til að fá greiðsluaðlögun.
Ef þú getur ekki borgað þá færðu niðurfellingu.En þangað til á að borga.
Fallist á gjaldþrotakröfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er reyndar verið að skrifa um alræmdan ófyrirleitinn útrásarvíking, sem væntanlega skuldar mikið fé í skatta hér
Stefán (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 14:15
Einar, þetta er ekki rétt hjá þér. Það er verið að krefjast þess að bú Magnúsar verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þá verður ekkert um greiðsluaðlögunarúrræði.
Elfur Logadóttir, 4.5.2009 kl. 15:55
Ja, ef hann getur ekki greitt af íbúðarsjóðsláninu. Þá fer hann í greiðsluaðlögun.Það segir Jóhanna bankastjóri í forsætisráðuneytinu ef hann fær
hana ekki þá endar hann í s.k. félagslegri íbúð hjá eigendum Akureyrarbæjar, Sigrúnu og Kristjáni Þór.
Einar Guðjónsson, 4.5.2009 kl. 18:07
Þakka góða pistla, Einar!
Leitt að enginn sem skilur íroníu lítur við hjá þér núna
Hlédís, 5.5.2009 kl. 14:16
Stefán, síðan hvenær er Magnús alræmdur ófyrirleitinn? Þetta er besti maður.
Smjerjarmur, 7.5.2009 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.