Nú lítur út fyrir að kröfuhafar SPRON séu ekki sáttir og ætli í mál við gengið sem ákvað að leysa SPRON
yfir til ríkisins. Í ljósi fyrri aðkomu ríkisins að Landsbanka, Glitni og Kaupthing má ætla að svipað hafi verið á ferðinni í SPRON. Einhverjir stjórnmálamenn og embættismenn með óskiljanleg lán.Sennilega
lán til kaupa á stofnfjárbréfum.Við vitum um Árna Þór væntanlegt fjármálaráðherraefni VG og Össur
olíudraumaráðherra og Baugsflokkinn en fjármálaráð hans fékk mikið lánað og kannski þingmenn hans, þessir 17 sem voru í þingflokki Baugs á kjörtímabilinu sem er að hverfa í aldannna skaut.
Stefna ríkinu vegna SPRON | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.