18.4.2009 | 00:51
Bankastjórnin er komin þangað líka
Það er ljóst skv. þessari frétt að samstjórn Vg og Samfylkingar er komin til valda í Mexiko líka.Þeir hafa
fengið sína Bankastjórn með öspina og rósina í lógóinu og allt fer nú vel hjá þeim.Vonandi hafa mexikanar verið vel undir það búnir að sæta veðkalli á heimilin eins og íslendingar. Það er svo miklu léttara að láta taka af sér heimilið þegar ríkisstjórn landsins kallar það ´´aðgerðir til bjargar heimilunum´´. Finnst þetta reyndar vel útpælt slagorð hjá AGS að þeir eru að kalla aðkomu sína ´´
aðgerðir til bjargar heimilunum´´ og brenna svo heimilin og akrana. Vonandi nýtur hún ekki 60% fylgis
meðal kjósenda eins og á Íslandi.Vonandi eru mexíkóar ekki sömu vanmáttar kindur og við.
AGS kemur Mexíkó til hjálpar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
assa (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 03:14
Dettur reyndar eitt í hug....eins og þetta lítur út.....þar sem allt blóð er löngu storkið hjá íslenskum heimilum, og samt á að reyna kreista síðasta blóðdropann úr þeim sem þó enn hafa von ef eitthvað væri að gert...verðum við ekki bara að flykkjast saman eitthvert út og nema land....við erum ekki alveg ókunn því....fer brátt að vera það eina í stöðunni held ég, bara spurning hvert maður eigi að fara. Kannski Færeyingar vilji einhver okkar?
assa (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 03:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.