16.4.2009 | 14:07
Þröng túlkun á kosningalögum
Lagðir eru fram listar undirritaðir af frambjóðendum hjá kjörstjórn í því kjördæmi þar sem listinn vill bjóða sig fram.Hvernig í ósköpunum getur kjörstjörn haldið því fram að ekki sé verið að bjóða fram ´´þar með skýrum hætti´´ Hvert annað átti framboðslistinn að snúa sér til að bjóða fram í kjördæminu ? Í stjórnarráðið ? Þetta er ansi gróf túlkun hjá kjörstjórnum í Reykjavík.
Framboð P-lista úrskurðað ógilt í RS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú ekkert nema klaufaskapur hjá P-listanum.
Kosningalögin eru mjög skýr.
Frambjóðendur verða að skila inn yfirlýsingu með undirskrift sinni auk tveggja votta til kjörstjórnar þess efnis að þeir hafi gefið leyfi sitt fyrir því að setja nafnið sitt á listann.
Ef þetta kemur ekki frá öllum frambjóðendum á listanum er listinn talinn ógildur...
Páll Pálsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 14:20
Mislas þetta e-ð en í einu kjördæmi voru allar undirskriftir við nöfn en ekki stóð á
texta að um væri að ræða ÞAÐ TILTEKNA kjördæmi.Mér finnst hæpið að úrskurða þá ógilda.
Einar Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 14:33
Páll, vandamálið er að þeir hjá P lista túlkuðu lögin nákvæmlega eins og þú segir þ.e. allir kvittuðu undir auk tveggja votta, RN og RS eru að hengja sig á nákvæmt orðalag.
Nalinn (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 14:46
"Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi suður úrskurðaði framboðslista P-lista, Lýðræðishreyfingarinnar ógildan. Skriflega yfirlýsingu vantaði frá mörgum frambjóðendum sem á listanum voru og var listinn því úrskurðaður ógildur."
Samkvæmt fréttinni er vandamálið að P-listinn skilaði ekki inn yfirlýsingunum fyrir alla frambjóðendur á listanum.
Nalinn, m.ö.o : það kvittuðu ekki allir frambjóðendurnir undir.
Eins og ég sagði áður, ekkert nema klaufaskapur forsvarsmönnum framboðslistans.
Páll Pálsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.